Rafræn ráðgjöf og sálfræðileg meðferð fyrir unga tæknivædda einstaklinga sem nýta rafræna miðla

Therapy2.0 Leiðbeiningar

Sækja leiðbeiningar (PDF)

Leiðbeiningar sem veita ráðgjöfum, sálfræðinum og öðrum sérfræðingar upplýsingar um þá möguleika sem felast í rafrænni ráðgjöf. Í leiðbeiningunum eru ýmsar tæknilegar útfærslur kynntar. Fjallað er um hvernig ráðgjafar/meðferðarferlið breytist með notkun rafrænna miðla og hvaða áhrif það getur haft á ráðþegann/skjólstæðinginn. Lögð er áhersla á það hvernig hægt er að nálgast innfædda netverja sem nýta daglega samfélagsmiðla í ráðgjöf og hvernig ungmenni taka við ráðgjöfinni.