Rafræn ráðgjöf og sálfræðileg meðferð fyrir unga tæknivædda einstaklinga sem nýta rafræna miðla

Therapy2.0 Snjallsímaapp

Snjallsímaapp eða snjallsímaforrit fyrir ráðgjöf og meðferð inniheldur upplýsingar um mögulegar aðferðir í rafrænni ráðgjöf/meðferð fyrir snjallsíma. Í appinu eru einnig upplýsingar um afurðir verkefnisins, það er að segja árangursríku aðferðirnar, leiðbeiningarnar og þjálfunargögnin.

Get it on Google Play