Rafræn ráðgjöf og sálfræðileg meðferð fyrir unga tæknivædda einstaklinga sem nýta rafræna miðla

Therapy2.0 þjálfunargögn

Farðu á Therapy2.0 þjálfunargögn

Þjálfunargögnin geta nýst sem kennsluefni til þjálfunar fyrir ráðgjafa, sálfræðinga og meðferðaraðila. Ýmis málefni tengd rafrænni ráðgjöf eru tekin fyrir eins og forritanotkun, mismunandi samskipti, lagaleg og siðferðisleg mál, efnahagsleg og fjárhagsleg mál ásamt sálfræðilegum atriðum og hæfni þeirra sem veita rafræna ráðgjöf eða meðferð.