Schön Klinik – Online Therapie

ILI

Summary

Schön Klinik – Online Therapie. Á vefsvæðinu er boðið upp á rafræna meðferð fyrir einstaklinga sem þjást af þunglyndi. Stuðst er við atferlismeðferð. Meðferðin miðar að því að draga úr einkennum þunglyndis. Einstaklingar eru hvattir til virkni og sjálfshjálpar með því að læra ákveðnar aðferðir sem í boði eru. Þeir einstaklingar sem nýta þjónustuna verða að mæta í fyrsta viðtalið en fá síðan rafræna þjónustu.

  • Markhópur
  • Fullorðnir
  • Efni
  • Þunglyndi
  • Tegund
  • Meðferð
  • Land
  • Þýskaland
Course code: TGP559
Category: Good Practices
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike

Schön Klinik offers online therapy for people with depression. Before starting therapy patients need to come for an initial interview to one of the Schön clinics. There clients get information about the program and get familiar with using the online therapy platform. Subsequently therapy takes place via video conference on the basis of behavioural therapy with the aim of reducing depressive symptoms. Patients learn strategies which help to become active again and to cope with own problems and negative thoughts.

Upphaflegt tungumál

German

Land

Germany

Calendar

Announcements

  • - No existing announcements -