Uddannelses Guiden - Educational guide

IAA – Björg J. Birgisdóttir

Summary

Uddannelses Guiden  er umfangsmikil vefsíða sem veitir upplýsingar um menntun og rafræna ráðgjöf í Danmörku. Einstaklingar geta leitað eftir upplýsingum um námsframboð í framhaldsskólum, á háskólastigi og innan fullorðingsfræðslu ásamt því að leita upplýsinga um starfsþjálfun og möguleika á starfi.

Upplýsingum er raðað eftir markhópum;  börn og unglingar sem leita eftir framhaldsskólanámi, fullorðnir, sem leita að framhaldsfræðslu, fullorðinsfræðslu eða ráðgjöf um nám eða störf  og foreldrar sem leita að ýmsum upplýsingum um nám og námsframboð.

Frekari upplýsingar fást á www. studyindenmark.dk.

Á síðunni má nálgast ýmsa rafræna miðla til að leita eftir upplýsingum svo sem tölvupóst, símtöl á netinu eða á  samfélagsmiðlum. Vefsíðan er þróuð af Menntamálaráðuneyti Danmerkur.

  • Markhópur
  • Fullorðnir
  • Börn / unglingar
  • Foreldrar
  • Náms- og starfsráðgjafar
  • Efni
  • Námstækifæri
  • Tegund
  • Náms- og starfsráðgjöf
  • Svæði
  • Land
  • Danmörk
Course code: TGP635
Category: Good Practices
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike

Comprehensive system providing information about education and e-guidance in Denmark. Individuals can search for educational opportunities, at upper secondary level, university level, adult education and continuing training and career options. The information is organized to focus on specific target groups; children and young people seeking general and vocational upper secondary education, young and adult students, adults seeking continuing education and training, as well as counsellors and others with an interest in educational conditions. Furthermore, parents are one of the target groups and are provided with various information about education.

The website is informative but counselling service is provided and users can receive counselling through chat, phone talk or email and can participate in workshops, group work etc. through webcam and chat. Short videos are provided about various matters regarding career opportunities.

Uddannelses Guiden is in Danish and partly in English.

Upphaflegt tungumál

Danish and partly in English

Land

Denmark

Tengill

https://www.ug.dk/evejledning 

In English: https://www.ug.dk/programmes

Access date: 09/06/ 2017

Calendar

Announcements

  • - No existing announcements -